Viðhald á hnífum.

Gæðahnífar þurfa umhyggju til að þú náir að njóta þeirra í sem lengstan tíma.

Fyrir fyrstu notkun, skolið hnífinn með heitu vatni.  Þrífið hnífinn eftir hverja notkun með sápuvatni, skolið með vatni og þurrkið með mjúkum klút. 

Aldrei setja hnífa í uppþvottavél.  Uppþvottavélin fer ekki bara illa með efnið í hnífnum heldur hefur líka slæm áhrif á bit hnífsins. 
Ekki nota gler eða granít skurðarbretti, þau eyðileggja eggina á hnífnum.  Notið tré eða plastbretti, helst í mýkri kantinum.

Hnífar með viðarhandföngum eiga ekki að liggja lengi í vatni.  Berið hlutlausa grænmetisolíu af og til á viðarhandföngin til að viðhalda þeim.

Við geymslu á hnífum, passið að eggin komist ekki í snertingu við aðra málmhluti. Þannig minnkar þú líkurnar á að eggin skemmist. 
Geymið hnífana í/á hnífastandi, skúffu með hnífahólfum eða á veggsegul.   

Frí sending af allri smávöru á næsta pósthús.
Sumaráfsláttur 20% 2024
KAI Shun Paring Knife 10 cm
16.900 kr 13.520 kr
Sumaráfsláttur 20% 2024
KAI Shun Carving Fork
27.900 kr 22.320 kr
Sumaráfsláttur 20% 2024
KAI Shun Carving Sett
54.990 kr 43.992 kr
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024
Sumaráfsláttur 20% 2024