Fréttir

Progastro fyrirmyndarfyrirtæki árið 2017

Progastro ehf er á meðal 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði
Viðskiptablaðsins og Keldunnar og erum við því fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2017.
Við erum svakalega stolt af þessari frábæru viðurkenningu og getum ekki annað en klappað
okkur sjálfum á bakið sem og okkar frábæru viðskiptavinum.