Fréttir

Starfsfólk Progastro skiptir með sér vinnudögum.

Ágæti viðskiptavinur.

Frá og með mánudeginum 16 mars.
Vegna aðstæðna þá skiptum við starfsfólk Progastro með okkur vinnu,
það munu verða færri starfsmenn í verslun hverju sinni.

Minnum einnig á netverslun Progastro www.progastro.is
Hún er opin allann sólarhringinn.

Við munum að sjálfsögðu halda uppi eins góðri þjónustu
og mögulegt er.

Við biðjumst velvirðingar á þessari röskun.
Starfsfólk Progastro.