Fréttir

Innskráning á heimasíðu.

Innskráning nýr möguleiki á heimasíðu Progastro.

Við vinnum að því að heimasíða Progastro sé notendavæn og þægileg
fyrir viðskiptavini okkar.
Netverslunin hefur reynst mjög vinsæl og við þökkum góðar móttökur.

Nú geta fyrirtæki og viðskiptavinir sem eru í reikningsviðskiptum skráð sig inn í
kerfið og pantað í gegnum  heimasíðuna.

Til að geta notað þennan möguleika þarf að „nýskrá“  sig inn á heimasíðuna
https://progastro.is/login