Fréttir

Ný lína í hnífum Kai S.M. Shoso

Vorum að fá í hús nýja sendingu frá Kai nú er búið að fylla á hnífaskápinn og hillurnar.
Eins var að koma inn glæný lína af hnífum Kai S.M. Shoso.

Seki Magoroku Shoso hnífarnir eru glæsilegir og vandaðir hnífar úr
ryðfríu hertu 58 ( +- 1 ) HRC stáli ,hnífarnir eru heilir í gegn í handfanginu
er matt 18/8 stál. Skaftið er vel kúpt, fallega hamrað og hnífurinn liggur mjög vel í hendi.
Frábær lína sem við erum stolt að kynna sjá hér https://progastro.is/products/kai-shoso

Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 09 – 17
Minnum á netverslunina www.progastro.is
Allir velkomnir fyrirtæki og einstaklingar.

Gæðahnífar þurfa umhyggju til að þú náir að njóta þeirra í sem lengstan tíma.
Aldrei setja hnífa í uppþvottavél.