Bauscher vörur staðfesta stöðugleika og styrk.

Bauscher framleiðir hágæða postulín frá Þýskalandi sem er vel þekkt og virt á heimsvísu,
sterkt postulín sem hentar vel fyrir Hótel og veitingahúsageirann, spítala, heilsuhótel
og fleira þar sem álag og notkun er mikil.

Frí sending af allri smávöru á næsta pósthús.