Einstaklega fallegur flautuketill úr 50's línu SMEG. Ketillinn er mjög rúmgóður og getur hitað vatn í allt að 10 bolla. Hann virkar á allar gerðir hella það er spanhellur, gasbrennara, steyptar hellur og keramikhellur.
Hönnun og útlit
LiturKremaður
Vörulína50's Retro Style
HráefniRyðfrítt stál
Þægindi notanda
Rúmtak2,3 L / 10 bollar
Hellugerðir sem ketill virkar áSpanhellur, Gasbrennarar, Steyptar hellur, Keramik hellur