Virkilega flottur japanskur hnífur úr Damaskus VG-10 ryðfríu stáli og eru handsmíðaðir í Seki í japan af þrautþjálfuðum hnífasmiðum.
Fyrir utan góða skerpu á blaði er handfangið sem er átthyrnt og úr pakkavið. Þessi lögun tryggir besta gripið.
Hágæða "Chef" - "Kiritsuke" hnífur sem er hægt að nota eins og "Yanagiba" og "Usuba". Hælhluti hnífsins er nánast flatur og hægt að nota alveg eins og "Usuba" Oft talað um "Kiritsuke" sé tákn um sérfræðiþekkingu og stöðu um starfsaldur. Fjölhæfur hnífur.