Blað: 20 cm
Handfang: 12,5 cm
Hnífarnir eru búnir til eftir aldagömlum hefðum japanskra Samurai járnsmiða,
en með háþróaðri nútíma tækni. Árangurinn er geysilega vandaðir hágæðahnífar
úr Damascus stáli með fallegri áferð.
Kjarninn er VG Max 61 (± ) HRC sem þekur allt blaðið. 32 lög af damaskus stáli
þekja ytra byrði hnífsins. Fjaðurmagnað blaðið er í senn mjög sterkt og
sveigjanlegt vegna blöndunar stálsins.
Kastaníubrúnt og fínlegt handfang framleitt úr hinum sterka og endingagóða
við *Pakkawood* Gott grip sem eykur stöðugleika hnífsins.
Aldrei setja hnífa í uppþvottavél. Uppþvottavélin fer ekki bara illa með efniðí hnífnum
heldur hefur líka slæm áhrif á bit hnífsins. Ekki nota gler eða granít skurðarbretti,
þau eyðileggja eggina á hnífnum. Notið tré eða plastbretti, helst í mýkri kantinum.