Helstu eiginleikar
TotalDry – Fullkomlega þurrt leirtau
Njóttu fullkomlega þurra diska og sparaðu á sama tíma allt að 20% orku. Að þvottakerfi loknu opnast hurð uppþvottavélarinnar sjálfkrafa. Örlítil rifa myndast, án þess þó að hætta skapist á að innréttingin verði fyrir rakaskemmdum. Ferskt loft kemur kemst inn í vélina sem skilar sér í enn betri þurrkun. Óþarfi er að handþurrka diskana upp úr uppþvottavélinni, þannig að þú getur þess í stað notið þess að slaka á eftir máltíðir.
Auto kerfi – skynjarar mæla grugg í skolvatni
Þvottakerfi sem sparar allt að 50% orku með því einfaldlega að mæla hversu óhreint leirtauið er. Sérstakir skynjarar skynja grugg í skolvatninu og aðlaga bæði tímalengd þvottar og hitastig vatnsins á bilinu 45° - 65°C. Sökum þessa er Auto þvottakerfið alltaf ákjósanlegasta og sparneytnasta leiðin til að þvo leirtauið.
Hraðþvottur – áhrifaríkt og hraðvirkt
Hannað fyrir daglega notkun, fyrir leirtau með örlítið þurrum matarleifum. Þvottakerfið vinnur á 65°C og er klárar á 1 klukkustund.
Hnífaparaskúffa - Sveigjanleiki við höndina
Þrjár grindur eru í innanrými uppþvottavélarinnar og nýtist plássið í henni þar af leiðandi mjög vel. Efsta grindin er fullkominn fyrir hnífapör og eldhúsáhöld. Grindina er hægt að stilla og draga hluta hennar til allt eftir því hvað hentar hverju sinni. Sérstakur þvottaarmur er staðsettur í toppi vélarinnar fyrir ofan hnífaparagrindina. Þessi efri armur nær til allra hnífapara og áhalda í grindinni og eykur þvottahæfni um allt að 30%.
Total AquaStop – óþarfi að hafa áhyggjur af vatnsleka
AquaStop vatnslekavörn veitir þér hugarró þegar uppþvottavélin er í gangi á nóttunni og í þinni fjarveru. AquaStop lokar sjálfkrafa á vatnsinntöku ef vart verður við leka, og dælir vatninu sem er til staðar út úr vélinni. AquaStop virkar að fullu leiti yfir allan líftíma tækisins.
Fylgiskjöl
Tæknilegar upplýsingar
Almennar upplýsingar | |
Vöruflokkur | Uppþvottavélar |
Gerð | 100% innbyggð |
Vörulína | Advanced Line |
Breidd | 45 cm |
Stjórnborð | Þrýstitakkar |
Útlit stjórntakka | Tákn - enska |
Eiginleikar | |
Sjálfvirk hurðaropnun | Já |
Gefur til kynna að þvottakerfi sé lokið | Hljóðmerki |
Lætur vita þegar vantar gljávökva og salt | Já |
Þvottakerfi | |
Auto | Já |
ECO | Já |
Hraðþvottur - 1 klst | Já |
Öflugur þvottur | Já |
Glasaþvottur | Já |
Hitastig þvottakerfa í °C | 45/50/55/60/65 |
Valkostir þvottakerfa | |
Tímaseinkun | 0 - 24 klst |
Hraðþvottur - styttir þvottatíma | Já |
TotalDry - extra þurrkun og hurðaropnun | Já |
Hálf vél | Já |
Innrétting - Innvols | |
Tekur boðrbúnað fyrir | 11 manns |
Fjöldi grinda | 3 |
Hnífaparagrind | Já |
Efri grind hæðarstillanleg | Já |
Bollahaldarar | Já |
Hráefni þvottaarma | Plast |
Innra byrði | Ryðfrítt stál |
Orkunýting | |
Orkunýtingarflokkur | D |
Hljóðstyrkur | 45 dB (A) |
Flokkur hljóðstyrks | C |
Vegin orkunotkun á 100 þvottalotur | 72 kWh |
Vatnsnotkun á þvottalotu | 9,5 L |
Orkunotkun í biðstöðu | 0,49 W |
Hámarkshiti á vatnsinntaki | 60 °C |
Mótor | Inverter PowerDrive mótor |
Tímalengd ECO þvottakerfis | 205 mín |
Öryggi | |
Vatnslekavörn | Total AquaStop |
Gaumljós gefur til kynna hvenær þjónustu er þörf | Já |
Tæknilegar upplýsingar | |
Tækjamál (BxHxD) | 44,8 x 81,5 x 55,0 cm |
Mál umbúða (BxHxD) | 48,5 x 88,5 x 62,0 cm |
Innbyggimál (BxHxD) | 45,0 x 82,0 x 58,0 cm |
Nettóþyngd | 34,5 kg |
Brúttóþyngd | 39,5 kg |
Heildarafl | 1.900 W |
Spenna | 230 V |
Rafstraumur - Amper | 10A |