CHEFTOP MIND.Maps™ PLUS er combi iðnaðarofn með snjallvirkni sem grillar, steikir, brúnar, reykir, eldar með gufu og margt fleira. Sjálfvirk eldunarkerfi og snjallvirkni tryggja óaðfinnanlegan og stöðuga eldamennsku.
Vörulýsing
- Gerð: Combi iðnaðarofn fyrir atvinnueldhúsið
- Bakkar: 5 bakkar GN 1/1
- Stjórnborð: 9,5" með snertiskjá
- Aflgjafi: Rafmagn
Málsetningar
- Breidd: 750 mm
- Dýpt: 783 mm
- Hæð: 675 mm
- Þyngd: 70 kg
Upplýsingar varðandi bakka
- Fjöldi bakka: 5
- Stærð bakka: GN 1/1
- Fjarlægð á milli bakka: 67 mm
Rafmagnstenging
- Spenna: 380-415V 3N~ / 220-240V 3~ / 220-240V 1~
- Afl: 9,4 kW / 9,4 kW / 9,4 kW
- Tíðni: 50 / 60 Hz
Orkunotkun í kWh og CO2 losun
- Orkunotkun í kWh: 21,7 kWh/dag
- CO2 losun: 0 kg CO2/dag. Áætlunin tekur aðeins til beinnar losunar frá ofninum. Óbein losun fer eftir hvaða orkugjafi framleiðir rafmagnið sem ofninn er tengdur í; mögulegt er að útrýma þeirri síðarnefndu með því að kaupa orku sem er framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum.
- Áætlun er byggð á eftirfarandi daglegri notkun ofns (300 dagar/ári): 6 létt hleðsla af steiktum kjúklingum (20% hleðsla), 1 full hleðsla af steiktum kartöflum, 3 fullar hleðslur eldun með gufu, 2 tímar tómur ofn við 180°C.
- Áætlun gerir ráð fyrir eftirfarandi vikulegu þvottakerfi (42 vikur/ári): 1 langur þvottur, 1 meðallangur þvottur.