Take-away skápur
Skápur sem er hannaður til að þjóna veitingamönnum sem eru virkir í take-away og heimsendingu
Getur hýst stórar sendingar, pappakassa eða pítsukassa
Er með loftræst hitakerfi sem umlykur máltíðirnar með heitu lofti til að viðhalda upprunalegu bragði
Hröð hitaheldni og UVC lampi þjónar bakteríu- og veirudrepandi tilgangi.Tvær rennihurðar tryggja þægindi í rekstri ásamt að taka lítið pláss
Möguleiki að stafla allt að þrem skápum
Hitastilling frá 60°C til 85°C
Hægt er að tengja staflaðar einingar saman þannig að það þurfi aðeins eina innstungu
Möguleiki að fá veggfestingar
Vatnsheldni IPX3
48 dBA
220-240 V/1 ph/50 Hz
0.59 kW
Ytra mál:
Breidd: 920 mm.
Dýpt: 590 mm.
Hæð: 450 mm.
Innra mál:
Breidd: 770 mm.
Dýpt: 410 mm.
Hæð: 350 mm.