Gaseldavél með heilli plötu og gasofn
7 kW gasbrennari í miðjunni á plötunni
Heil plata úr steypujárni sem er auðvelt að þrífa
Miðja plötunnar getur náð 500°C á meðan hitinn lækkar út á við
Hitastig sem hentar mismunandi þörfum í matreiðslu, þökk sé mismunandi hitastigum
Hægt er að nota ýmsar stærðir af pottum og pönnum á sama tíma vegna stærðar eldunaryfirborðs
Auðvelt að færa potta og pönnur á milli svæða án þess að lyfta þeim
Standurinn samanstendur af klassískum gassofn með þykkri ofnhurð fyrir góða hitaeinangrun.
Ofninn er gerður úr ryðfríu stáli með þrem rennum fyrir 2/1 GN bakka
Hitastilling á ofninum frá 110°C til 270°C
Allir helstu íhlutir staðsettir framan á eldavélinni til að auðvelda viðhald
Byggð úr ryðfríu stáli
Rétthyrnd horn og sléttar hliðarbrúnir til að tryggja að eldavélin sitji þétt upp við önnur tæki
IPX4 vatnsvörn
13kW gas
Spíssar fyrir própangas fylgja með tækinu
Breidd: 800 mm.
Dýpt: 700 mm.
Hæð: 908 mm.