Sérhannaður glerkúpull sem er hár til að setja yfir glös sem gerir þér kleift að reykja kokteila.
Hannaður þannig að t.d. viðskiptavinur verði ekki fyrir áhrifum af reyk.
Reykbyssa er notuð í gegnum sérhannað op á glerkúplinum.
Efnið í glerkúplinum er sérstakt gler (Borosilicate gler) sem þolir lágan hita, ofn og frost (t.d. fljótandi köfnunarefni), auk þess að þola að fara í uppþvottavél.