Smeg Personal blandari Pastel Grænn

Vörunúmer: PBF01PGEU

  24.990 kr

Nettur og praktískur blandari úr 50's línu SMEG með tveimur hraðastillingum. Tvær flöskur með stútum og lokum fylgja með. Fullkominn blandari til að búa til holla smoothie sem er auðvelt að taka með sér úr úr húsi.

 

Einfaldaðu rútínuna þína

Nýi fyrirferðarlitli Personal blandarinn er auðveldur í notkun og fullkominn kostur fyrir þau sem kjósa heilbrigðan lífsstíl. Personal blandarinn, sem er með tveimur hraðastillingum og tvöföldum hníf, gerir þér kleift að blanda saman hráefni á örskotsstund sem er hægt að neyta strax eða taka með út úr húsi.

 

 

Bættu á þig vítamínum

Tvær flöskur fylgja Personal blandaranum til að tryggja hámarks fjölhæfni í notkun, eftir smekk hvers og eins. 600 ml flöskurnar henta einstaklega vel til þess að búa til smoothie eða mjólkurhristinga með grænmetis eða ávaxta grunni. Bættu þínu uppáhalds hráefni við, blandaðu, og njóttu síðan endurhleðslunnar hvar og hvenær sem er, á skrifstofunni, í skólanum,  í ræktinni eða í garðinum.

 

 

Flöskur til að taka með

Þægilegir stútar og lok gera þér kleift að taka flöskurnar með þér þannig að þú getir notið ferskra og hollra drykkja á ferðinni. Tritan™ Renew plastflöskurnar henta fyrir alla fjölskylduna, þær eru án BPA, höggþolnar og draga ekki í sig lykt né bragð.

Leiðbeiningar

Hönnun og útlit

LiturPastel Grænn
Vörulína50's Retro Style
Snúningsrofi
Litur rafmagnssnúruGrár

Stillingar

Aflstillingar2

Flöskur

Rúmtak600 ml
Hráefni flöskuTritan™ Renew plast
Hráefni áskrúfaðs stúts og loksTritan™ Renew plast

Þægindi notanda

Áskrúfaður stútur með sílikon innsigli
Stamur botn
Yfirhitavörn
Mögulegt að vefja snúru undir tæki
Má fara í uppþvottavélJá, flöskur, stútar og lok

Gæði

Hráefni flaska, stúta og loka0% BPA
Tvöfaldur hnífur úr ryðfríu stáli

Tæknilegar upplýsingar

Hæð33,5 cm
Breidd14,2 cm
Dýpt13,6 cm
Heildarafl300 W
Snúningar á mínútu - rpmmax 22.000 rpm
Spenna220 - 240 V
Þyngd1,8 kg

Fylgihlutir

Flöskur2