Smeg gaseldavél 90 cm. - Ryðfrí

Vörunúmer: C9GMX2

Senda fyrirspurn

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Senda fyrirspurn

90 cm breið eldavél úr klassísku línu Smeg. Vélin er með stórum rafmagnsofni, 6 gasbrennurum og geymsluhólfi. 

Smekkleg hönnun sem einkennist af ryðfríu stáli og hreinum línum 

Fyrsta vörulínan sem Smeg hannaði í samstarfi við arkítektinn Guido Canali fékk nafnið Classica. Ryðfrítt stál er aðalsmerki línunnar og hvernig það er notað á afskaplega smekklegan og nákvæman hátt. Tækin í Classic línunni eru með einkennandi stjórntökkum og handföngum, sem minna um margt á tæki í atvinnueldhúsum. Þau eru hagnýt og fjölhæf sem endurspeglar, auk glæsilegrar útlitshönnunar, gæði þeirra. Hönnunin einkennist af beinum línum, einföldum formum og er í senn hrein og fáguð. Skemmtilega tímalaus stíll með nútímalegu ívafi sem sómir sér vel í flestum gerðum eldhúsa.

 

 

Rúmgóður blástursofn

Eldavélin er 90 cm á breidd með stórum og rúmgóðum ofni. Fyrir neðan hann er útdraganleg geymsluskúffa þar sem tilvalið er að geyma bökunarplötur og grindur. Tvær blástursviftur tryggja jafna hitadreifingu á öllum fimm hæðum ofnrýmisins. Fullkomin nákvæmni við eldun t.d. kjöts, fisks og alifuglakjöts næst síðan með notkun kjarnhitamælis. Eldavélin er kæld á öllum hliðum og helst stjórnborð, handföng auk aðliggjandi skápa þar af leiðandi alltaf kalt viðkomu.

 

 

Eldavél með gasbrennurum 

Á vélinni eru fjölbreyttar stærðir gasbrennara með emeleringu fyrir mismunandi notkun og sterkbyggðar pottjárnsgrindur. Litlir gasbrennarar gera þér kleift að elda viðkvæm matvæli hægt og rólega, á meðan öflugir WOK brennarar henta fullkomlega fyrir mikið magn af mat og hraða upphitun. Kveikt er á loga á þægilegan hátt með rafmagnskveikju. Stjórntakka er þrýst niður, snúið og haldið niðri með annarri hönd í nokkrar sekúndur til að kveikja á tilheyrandi brennara. Helluborð eldavélarinnar er djúpt og sérstaklega hannað til þess að geta tekið við dálitlum vökva sem getur flætt upp úr pottum og pönnum við eldamennsku. Auk þess er vélin með öryggisventli sem lokar fyrir gasflæði til vélarinnar t.d. ef gaslogi slokknar tímabundið vegna uppúrsuðu eða gegnumtrekks.

 

 

Einföld þrif fyrir hámarks hreinlæti 

Eldavélin er úr ryðfríu stáli sem er framleitt með þeim hætti að fingraför sjást að mjög litlu leyti ef þá einhverju á yfirborðinu. Ofninn er með Vapor hreinsikerfi sem notar gufu til þess að losa um matarleifar og óhreinindi af yfirborði ofnrýmisins, þannig að auðvelt sé að þrífa leifarnar í burtu. Ofnrýmið er með yfirborði úr enameli sem hrindir frá sér fitu og er þolið gagnvart efnum með súra eiginleika. Auðvelt er að setja toppgrill ofnsins niður og þrífa loftið þar fyrir ofan. Auk þess er mögulegt að fjarlægja innri gler hurðarinnar og þrífa á milli þeirra. Allt ofantalið auðveldar þína vinnu við þrif á ofninum.

Leiðbeiningar
Stærð á tæki
Upplýsingablað
Orkumerki

 

Útfærsla

OfnrýmiRafmagn
HellurGas

Hönnun og útlit

LiturRyðfrítt stál
HönnunFrístandandi eldavél
Breidd90 cm
VörulínaClassic
Litur handfangsBurstað ryðfrítt stál
Yfirborð úr ryðfríu stáli
SkjárKlukkuskjár, 7 segment, með snertitökkum
Skjár sýnir tíma dags
StjórntakkarSnúningstakkar
Útlit stjórntakkaClassic
Litur stjórntakkaRyðfrítt útlit
BrennararHefðbundnir
PottagrindurPottjárn
Litur glers í ofnhurðDökkgrár
FæturSilfur
GeymsluhólfOpnanlegt með Push-Pull

Einstök þægindi

Hitastýring50 - 260°C
Thermostat hitastýring
Kjarnhitamælir1

Ofnkerfi

Heitur blástur
Undir- og yfirhiti
ECO
Undir- og yfirhiti + Blástursvifta
Undirhiti + Blástursvifta
Grill + Blástursvifta
Grill
Grill lítið
Undirhiti
Affrysting

Ofnrými

Stærð ofnrýmis115 L
Stærð ofnrýmis - Brúttó129 L
Fjöldi hæða í ofnrými5
Fjöldi halogen ljósa2
Fjöldi blástursviftna2

Hurð

Innanverð hurð alfarið úr gleri
HurðarlamirAð neðan

Eldunarsvæði

Gashellur fjöldi6

Þægindi notanda

Tímasett ofnkerfi
Tímalengd ofnkerfa
Slekkur á sér sjálfvirkt
Tímastillir
Rafmagnskveikja

Fremri vinstri hella

Tegund brennaraTvöfaldur WOK
Stærð brennaraØ 18 - 28 cm
Hámarksafl brennara4.200 W

Aftari vinstri hella

Tegund brennaraLítill
Stærð brennaraØ 12 - 14 cm
Hámarksafl brennara1.000 W

Fremri miðhella

Tegund brennaraLítill
Stærð brennaraØ 12 - 14 cm
Hámarksafl brennara1.000 W

Aftari miðhella

Tegund brennaraMeðalstór
Stærð brennaraØ 16 - 24 cm
Hámarksafl brennara1.800 W

Fremri hægri hella

Tegund brennaraMeðalstór
Stærð brennaraØ 16 - 24 cm
Hámarksafl brennara1.800 W

Aftari hægri hella

Tegund brennaraStór
Stærð brennaraØ 18 - 26 cm
Hámarksafl brennara3.000 W

Hentugt viðhald

Vapor hreinsikerfi
Ofnrými með Easy Clean Enamel
Engin fingraför - Anti-fingerprint

Sjálfbærni og umhverfið

Orkunýtingarflokkur (A+++ - D)A

Öryggi

Tækið er útbúið kælibúnaði
Fjöldi glerja í ofnhurð3
Öryggisventill gegn gasleka

Tæknilegar upplýsingar

TækjamálSjá undir fylgiskjöl
Hæð90 cm
Breidd90 cm
Dýpt60 cm
Heildarafl gasbrennara12.600 W
Heildarafl3.200 W
Spenna220 - 240 V
Tíðni50 - 60 Hz
Þyngd73,9 kg
Þyngd í pakkningum85,0 kg

Fylgihlutir

Alhliða ofnskúffa 4 cm djúp1
Bökunarplata 2 cm djúp1
Ofngrind1
Grillgrind - Innlegg í ofnskúffu1
WOK hringur úr pottjárni1
Mokkarhringur úr stáli1