Áleggshnífur AS-300

Vörunúmer: 418-1005

  146.900 kr
  • Efni: léttmálmur í húsi. Hert og krómhúðað stál í blaði.
  • Með reimdrif.
  • Þvermál blaðsins: 300 mm.
  • Skurðarþykkt: 0-13 mm.
  • Innbyggður hnífabrýnari.
  • Þyngd: 25,3 kg.
  • Stærð: B:494 x D:615 x H:447 mm.
  • Tengdi: 230 V - 50Hz - 0,25 kW.

Ekki nota til að skera frosin matvæli!
Aukahlutir í áleggshnífnum mega ekki fara í uppþvottavél!