Kassi með handgerðum steikarhnífum frá Saladini sem inniheldur 6 hnífa.
Afskaplega fallegir steikarhnífar frá fyrirtækinu Saladini sem staðsett er í Scarperia í hjarta Toskana. Hnífarnir eru handgerðir með handföngum úr olíubornum ólífuvið. Þessa fallegu steikarhnífa má aðeins þrífa í höndunum og alls ekki setja í uppþvottavél. Kassinn inniheldur 6 steikarhnífa.