Peugeot Paris piparkvörn 30 cm svört

Vörunúmer: 1141946

  16.900 kr

Paris kvarnirnar frá Peugeot eru einkennandi fyrir fallegt form og úrval. Svarta/satin piparkvörnin fæst í fimm stærðum. Paris línan er gædd 6 þrepa u-Select kerfi sem gerir þér kleift að stilla grófleika möluninar nákvæmlega. Hægt er að fá saltkvörn í stíl.

Athugið að piparblöndur með misþurrum pipar geta stíflað kvörnina og er þá hægt að tæma hana og þrífa.

 

 

  • Vörumerki: Peugeot
  • Efniviður: Beyki
  • Litur: Svartur
  • Hæð: 30 cm.