Virkilega falleg og einföld hönnun. Tækni byggð á PYGMY seríunni. Notkun á dælunni er á stöðum þar sem útlit skiptir mjög miklu máli.
Baklýsing sem þú getur stjórnað eftir því hvert tilefnið er. Frábært í notkun á kynningum, einkaviðburðum og fundum sem dæmi.
Möguleiki að velja þitt eigið mótíf á baklýsingunni á framhliðinni.
Stjórntæki aftan á vélinni.
Þessi dæla er búin hágæða, hljóðlátri innbyggðri loftþjöppu með hávaðadeyfingu og sameindasía fyrir loft sem kemur inn.
Kælirinn uppfyllir ströngustu öryggis- og hreinlætisskilyrði, eins og sést af fjölda vottana sem hann hefur fengið. Hvort sem það er frá gæða- og rafgangsöryggisprófunarstofu UL eða háum hreinlætisstöðlum NSF, eru báðar ætlaðar fyrir Bandarískan og Kanadískan markað. Er með vottun R290 með umhverfissjónarmiði í huga.