Virkilega falleg og einföld hönnun. Tækni byggð á PYGMY seríunni. Notkun á dælunni er á stöðum þar sem útlit skiptir mjög miklu máli.
Baklýsing sem þú getur stjórnað eftir því hvert tilefnið er. Frábært í notkun á kynningum, einkaviðburðum og fundum sem dæmi.
Auðvelt að bera og fara með á milli staða þökk sé nettri byggingu. Með traustu og góðu handfangi.
Staðalbúnaður sem fylgir með er hitastillir sem gerir það kleift að hafa nákvæmt hitastig á drykknum.
Mjög auðvelt að festa með hraðtengingu á slöngum.