Jura kaffivél PRO GIGA X8c (beintengd)

Vörunúmer: 15388

Senda fyrirspurn

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Senda fyrirspurn

Athugið að þessa vöru þarf að sérpanta!

Gerð fyrir hámarks afköst

GIGA X8C tilheyrir nýrri kynslóð sjálfvirkra kaffivéla frá Jura fyrir vinnustaðinn. Hún er framúrskarandi á allan hátt og stendur öðrum kaffivélum framar á 4 vegu:

Algjörlega nýtt innvols GIGA X8c þýðir að hún er sterkbyggðari, afkastameiri, snjallari og jafnvel þægilegri í þjónustu.
Kaffistútar eru hannaðir með þarfir fólks á vinnustöðum í huga.
Affallsbakkann, sem má setja í uppþvottavél, er hægt að fjarlægja auðveldlega og tæma með einni hendi.
Snertiskjárinn er einfaldur í notkun en býður upp á hámarks sveigjanleika.
GIGA X8c sýnir svissneskt hugvit og fagmennsku eins og það gerist best. Gæði, virkni og áreiðanleiki vélarinnar vekur aðdáun notenda, jafnvel á stöðum þar sem þarf að jafnaði að hella upp á allt að 200 bolla á dag. Kaffivél í toppklassa sem hentar einstaklega vel til notkunar á skrifstofum, á námskeiðum eða „Coffee to Go“ sjálfsafgreiðslum.

Tækninýjungar fyrir fullkomna ánægju

Allt gerist þetta inni í GIGA X8c: Nákvæm, stöðug og jöfn mölun til margra ára næst með tveimur afkastamiklum keramikkvörnum. Mölunin er sjálfvirk og rafstýrð þökk sé mikilvægri tækninýjung A.G.A.© (sjálfvirk aðlögun mölunar). Púlsuppáhelling tryggir fullkomna lengd uppáhellingar fyrir stutta kaffidrykki, sem skilar sér í enn öflugri og bragðbetri espresso og ristretto. GIGA X8c töfrar líka fram alla vinsælustu drykkina með mjólk og mjólkurfroðu á fullkominn hátt þökk sé fínfroðutækni og hæðarstillanlegum kaffistútum. Hraðauppáhelling á kaffi tryggir síðan kaffi í bollann á mettíma. Aukið afl sameinað hæstu gæðum – það er nýja GIGA X8c. 4.3" TFT háskerpu lita- og snertiskjárinn er bæði einfaldur í notkun og algjörlega snjall. Affallsbakka má setja í uppþvottavél og hann er hægt að fjarlægja og tæma með annarri hendi. Þungamiðja affallsbakkans er staðsett á fullkomnum stað til þess að koma í veg fyrir að það skvettist upp úr honum. Einföld, hreinleg, hraðvirk, þægileg – þessi einkennisorð eru innlimuð í alla hluta kaffivélarinnar alveg niður í minnstu smáatriði.

TÜV skírteini fyrir hreinlæti

Viðhald kaffivélarinnar GIGA X8c er alveg jafn einfalt, rökrétt og snjallt eins og notkun hennar. Innbyggð skol- og hreinsikerfi ásamt sérþróuðum rekstrarvörum fyrir JURA kaffivélar, tryggja TÜV skírteini fyrir hollustu og hreinlæti. Jafnvel þrif á mjólkurleiðslum eru sjálfvirk og sett af stað með einum hnappi. Auðvelt er að taka sterkbyggða, tvöfalda kaffistútinn í sundur fyrir þrif. Aðgengi að mjólkurstút er að framanverðu inni í tvöfalda kaffistútnum, en auk góðs aðgengis er auðvelt að skipta um mjólkurstútinn ef þörf er á.

Jafn einstök og þínar þarfir eru 

Mögulegt er að nota GIGA X8c staka eða tengja hana við aukahluti eins og bollahitara, mjólkurkæli eða myntmæli sem eru sérstaklega hannaðir fyrir JURA professional kaffivélar. Þannig er hægt að búa til klæðskerasniðna heildarlausn varðandi kaffi fyrir fjölbreyttar aðstæður. Einnig er handhægt að aðlaga kaffivélina að auknum kröfum.

Notendaleiðbeiningar

Hönnun og útlit

LiturSvartur
HönnunFrístandandi
VörulínaGIGA X lína
Einstakt hráefniÁl
SkjárTFT lita- & snertiskjár
Snúningsrofi
Lýsing í kaffibolla
Sound Design
Fallrenna fyrir malað kaffi

Úrval drykkja

1 ristretto
2 ristretto
1 espresso
1 Espresso doppio
2 espresso
1 kaffi
2 kaffi
1 cappuccino
2 cappuccino
1 caffè latte
2 caffè latte
1 Flat white
2 Flat white
1 espresso macchiato
2 espresso macchiato
1 latte macchiato
2 latte macchiato
1 Caffè Barista
2 Caffè Barista
1 Lungo Barista
2 Lungo Barista
1 special coffee - Lungo
2 special coffee - Lungo
Kanna af kaffi
1 skammtur mjólkurfroða
2 skammtar mjólkurfroða
1 skammtur mjólk
2 skammtar mjólk
Heitt vatn
Heitt vatn fyrir Grænt Te
Heitt vatn fyrir Svart Te
Fjöldi drykkja31
Hægt að nota malað kaffi

Afkastageta

Ráðlagður bollafjöldi að hámarki á dag200
Mjög hraðvirk uppáhelling heits vatnsJá, Power Hot Water System
Kanna af kaffi (360 ml / 12 oz.)1 mín 54 sek
2 latte macchiato1 mín 26 sek
2 cappuccino1 mín 15 sek
2 Flat white1 mín 26 sek
2 caffè latte1 mín 7 sek
2 kaffi58 sek
2 espresso53 sek
2 ristretto35 sek
Heitt vatn (200 ml / 7 oz)27 sek

Tækni

OneTouch kaffidrykkir með mjólk
Púlsuppáhelling P.E.P.®
SpeedFuntion - Hraðuppáhelling á kaffi
Hægt að tengja við snjallsímaforritið J.O.E.
Bluetooth pungur fylgir með
Ilmaukandi for-uppáhelling
Já, Intelligent Pre-Brew Aroma System (I.P.B.A.S.©)
Gerð kvarnarProfessional Keramikkvörn
Fjöldi kvarna2
Lætur vita þegar vantar kaffibaunir
Uppáhellari - Pressa5 - 16 g
Thermoblock hitakerfi2
Vatnskerfi2
Dæla15 bör - 2 dælur
Lætur vita þegar þarf að tæma affallsbakka

Þægindi notanda

Fjöldi baunatanka2
Rúmtak baunatanks2 x 650 g
Lok á kaffibaunatanki sem verndar ilm og bragð
Kaffikorgur (hám. fjöldi bolla í tank)40
Hægt að fá affallssett fyrir kaffikorg og affallsvatn
Beintengd við vatnsinntakJá, innbyggð tenging (G 3/4)
Hægt að sjá fjölda uppáhelltra kaffidrykkja

Breytanlegar stillingar notanda

Stillanlegt magn af vatni í kaffi
Hægt að breyta vatnsmagni í bolla við hverja uppáhellingu
Styrkleiki á kaffi10 stig
Hægt að breyta styrkleika á kaffi við hverja uppáhellingu
Hitastig á kaffi3 stig
Stillanlegt magn af mjólk
Hitastig á mjólk10 stig
Stillanlegt magn af mjólkurfroðu
Hitastig á mjólkurfroðu10 stig
Stillanlegt magn af heitu vatni
Hitastig á heitu vatni3 stig
Vista, afrita og sérsníða drykki
Hægt að breyta nafni á drykk
Hægt að stilla grófleika mölunar
„A la carte“ val á kaffibaunum

Hentugt viðhald

Gerð vatnsfiltersF 3300
Sjálfvirk skolun kaffistúta
Innbyggt skol-, hreinsi- og afkölkunarkerfi
Sjálfvirk skolun mjólkurstúta
Innbyggt mjólkurhreinsikerfi
Staða viðhalds og umhirðu sjáanleg á skjá
Stillanleg vatnsharka
Hægt að fjarlægja mjólkurleiðslur
Tüv skírteini fyrir hreinlæti

Sjálfbærni og umhverfið

Orkusparnaðarkerfi
„Slökkvir á sér eftir“ stillanlegtJá, 15 mín - 15 klst
„Kveikir á sér klukkan“ stillanlegt
„Slökkvir á sér klukkan“ stillanlegt
„Kveikir/slökkvir á sér klukka“ stillanlegt fyrir hvern vikudag
Straumrofi

Öryggi

Hægt að læsa stillingum notanda

Kaffistútar

Hæðarstillanlegur kaffi- og cappuccinostútur70 - 159 mm
Stútur fyrir heitt vatn
Hæðarstillanlegur stútur fyrir heitt vatn69 - 165 mm

Tæknilegar upplýsingar

Hæð56,8 cm
Breidd32,1 cm
Dýpt49,6 cm
Heildarafl2.700 W
Spenna220 - 240 V
Rafstraumur - Ampera.m.k. 13 A
Tíðni50 Hz
Þyngd19 kg
Lengd rafmagnssnúru1,1 m
Lengd vatnsinntaksslöngu1,5 m
Hægt að tengja við greiðslutæki (Valkvætt)Já, með aukabúnaði
Rafmagnsnotkun þegar slökkt er á kaffivél< 0,5 W
MjólkurslöngutengiHP3

Fylgihlutir

Tankur fyrir mjólkurhreinsikerfi
Kaffiskeið fyrir malað kaffi
Hreinsitöflur
Hreinsiefni fyrir mjólkurleiðslur

Tengdar vörur