Jura kaffivél ENA8

Vörunúmer: 15253

  169.990 kr

ENA 8
Óviðjafnanleg ný kaffivél frá Jura sem hellir dásamlegu, nýmöluðu kaffi í einn bolla í einu.
Kaffivélin gleður jafnvel hina vandlátustu bragðlauka, þökk sé fjölbreyttu úrvali kaffidrykkja
sem mögulegt er að laða fram með einni snertingu. ENA 8 er nett, einföld og glæsileg
og frábær kostur fyrir alla kaffiunnendur. 

Bugðóttir vegir púlsa eins og slagæðar, þar sem þeir liggja á milli stórra íbúðablokka.
Ys og þys borgarlífsins. Kaffihús, verslanir. Óteljandi neon skilti lýsa upp næturhimininn.
Bjarmi frá skrifstofulýsingu. Ljós og skuggi. Ljóst og dökkt. Svart og hvítt.
Þetta er veröld alþjóðlegra stórborga sem endurspeglast í litapalettu ENA 8 Metropolitan Black.

Kaffi:
1 ristretto – já
1 espresso – já
1 espresso doppio – tvöfaldur espresso – já
1 espresso macchiato – já
1 latte macchiato – já
1 kaffi – já
1 Cappuchino – já
1 Flat White – já
1 skammtur mjólkufroða – já
Heitt vatn – já
Fjöldi drykkja -10
Hægt að nota malað kaffi – já

Þægindi notanda
Vatnstankur – 1,1 ltr
Fjöldi bauntanka – 1
Rúmtak baunatanks – 125 gr
Lok á kaffibaunatanki sem vernar ilm og bragð – já
Kaffikorgur ( hámark fjölda bolla í tank )
 

Notendaleiðbeiningar 

Hönnun og útlit
Litur – Silfur – Svart
Hönnun – frístandandi
Vörulína – ENA lína
Skjár – TFT litaskjár
Lýsing í kaffibolla – já
Fallrenna fyrir malað kaffi – já sérstök fallrenna fyrir malað kaffi

Tækni
One touch kaffidrykkir með mjólk – já aðeins þarf að ýta einu sinni á einn takka og kaffivéliln klárar að hella upp á kaffidrykkinn
Púlsuppáhelling – já laðar fram öll smáatriði ilms og bragðs þegar hellt er upp á hinn fullkomna espresso
Hægt að tengja við snjallsímaforritið J.O.E já smart connect þarf að kaupa aukalega.
helltu upp á kaffidrykk með notkun á snjallforriti í símanum þínum.
Ilmaukandi for- uppáhelling – já, intelligent Pre – brew aroma system ( I.P.B.A.S@)
Raka er leyft að komast í snertingu við malað kaffið áður en uppáhelling byrjar til þess að leyfa ilm að myndast og þroskast að fullu.
Gerð kvarnar – Aroma G3 kvörn úr ryðfríu stáli
Fjöldi kvarna – 1
Uppáhellari – Pressa – 6 – 10 gr
Thermoblock hitakerfi -1
Dæla – 15 bör
Snjallvatnsfilter – Já, Claris smart mini – Mikil þægindi : Kaffivélin lætur vita þegar að þarf að skipta um filter og skynjar sjálfvirkt þegar skipt er um hann.

Breytanlegar stillingar notanda
Stillanlegt magn af vatni í kaffi – já
Hægt er að breyta vatnsmagni í bolla við hverja uppáhellingu – já
Styrkleiki á kaffi – 10 stig
Hægt er að breyta styrkleika á kaffi við hverja uppáhellingu – já
Hitastig á kaffi – 3 stig
Stillanlegt magn af mjólkurfroðu – já
Stillanlegt magn af heitu vatni – já
Hitastig á heitu vatni – 3 stig
Hægt að stilla grófleika mölunar – já Mismunandi kaffi hentar mismunandi grófleika mölunar
 

Hentugt viðhald
Gerð vatnsfilters – Claris smart mini
Sjálfvirk skolun kaffistúta – já
Innbyggt skol-, hreinsi og afkölkunarkerfi – já
Sjálfvirk skolun mjólkurstúta – já
Innbyggt mjólkurhreinsikerfi – já
Staða viðhalds og umhirðu sjáanleg á skjá – já
Stillanleg vatnsharka – já
Hægt að fjarlægja mjólkurleiðslur – já
Tüv skírteini fyrir hreinlæti – já

Sjálfbærni og umhverfið
Orkusparnaðarkerfi – já
Slekkur á sér – já stillanlegt
Straumrofi – já

Kaffistútar
Hæðarstillanlegur kaffi- og cappuchinostútur – 55 – 138 mm
Stútur fyrir heitt vatn – já
Hæðarstillanlegur stútur fyrir heitt vatn – 55 – 138 mm
 

Tæknilegar upplýsingar
Breidd:27,1 cm
Hæð: 32,3 cm
Dýpt: 44,5 cm
Heildarafl – 1450 W
Spenna – 220 – 240 V
Rafstraumur – 10 amper
Tíðni – 50 Hz
Þyngd – 9,4 kg
Lengd rafmagnssnúru – 1,1 m
Rafmagnsnotkun þegar slökkt er á kaffivél – 0 W
Mjólkurslöngutengi – Hp1

Fylgihlutir
Tankur fyrir mjólkurhreinsikerfi – já
Kaffiskeið fyrir malað kaffi – Já
Vatnsfilter – já
Hreinistöflur – já
Hreinsiefni fyrir mjólkurleiðslur – Já  
  

 

Tengdar vörur